Fara í efni

44. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

44. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

44. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, miðvikudaginn 6. apríl 2022 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2021 - 2201078

2. Viðbragðsáætlun vegna umsókna um alþjóðavernd - 2202106

3. Forkaupsréttur fiskiskipa - 1903011

4. Aðalskipulag Suðurnesjabæjar - 2101022

5. Aðalskipulag Garðs 2013-2030-Tillaga að aðalskipulagsbreytingu á svæðinu við Garðskaga - 2105073

6. Deiliskipulag Garðskaga - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu - 1809067

7. Reitur við Melbraut, Heiðarbraut og Valbraut - Tillaga að deiliskipulagi - 2202043

8. Skóladagatöl 2022-2023 - 2203041

9. Ungmennaráð 2021-2022 - 2104080

10. Bæjarstjórn- Fjöldi bæjarfulltrúa - 2203054

11. Sveitarstjórnarkosningar 2022 - 2112010

Fundargerðir til kynningar

12. Bæjarráð - 92 - 2202017F

Fundur dags. 09.03.2022.

13. Bæjarráð - 93 - 2203018F

Fundur dags. 23.03.2022.

14. Framkvæmda- og skipulagsráð - 34 - 2203004F

Fundur dags. 08.03.2022.

15. Framkvæmda- og skipulagsráð - 35 - 2203011F

Fundur dags. 16.03.2022.

16. Fræðsluráð - 32 - 2203009F

Fundur dags. 18.03.2022.

17. Fjölskyldu- og velferðarráð - 36 - 2203012F

Fundur dags.24.03.2022.

18. Ungmennaráð - 6 - 2203022F

Fundur dags. 25.03.2022.

19. Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 11 - 2203010F

Fundur dags. 28.03.2022.

20. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022 - 2201049

908. fundur stjórnar dags. 25.03.2022.

21. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2022 - 2202096

777. fundur stjórnar dags. 16.03.2022.

22. Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 1905009

Fundur dags. 09.02.2022.

04.04.2022

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.