Fara í efni

42. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

42. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

42. fundur Bæjarstjórnar

verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, miðvikudaginn 2. febrúar 2022 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Deiliskipulag Ofan Garðvangs -Teiga- og Klappahverfi - Endurskoðun seinni hluta

hverfis - 2109110

2. Lög og reglugerðir til umsagnar - 1902075

Fundargerðir til kynningar

3. Bæjarráð - 88 - 2112019F

Fundur dags. 12.01.2022

4. Bæjarráð - 89 - 2201008F

Fundur dags. 26.01.2022

5. Framkvæmda- og skipulagsráð - 32 - 2201010F

Fundur dags. 19.01.2022

6. Fræðsluráð - 30 - 2201009F

Fundur dags. 21.01.2022

7. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2022 - 2201049

905. fundur stjórnar dags. 14.01.2022

8. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2021 - 2103020

40. fundur stjórnar dags. 02.12.2021

9. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2022 - 2201080

532. fundur stjórnar dags. 18.01.2022.31.01.2022

 

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.