Fara í efni

40. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

40. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

40. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, miðvikudaginn 8. desember 2021 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022 - 2103078

2. Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar - 2102089

3. Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál - 2111008

4. Félagslegar íbúðir - 1806847

5. Ungmennaráð 2021-2022 - 2104080

6. Bæjarráð - 85 - 2111005F

Fundur dags. 10.11.2021.

7. Bæjarráð - 86 - 2111014F

Fundur dags. 24.11.2021.

8. Ungmennaráð - 4 - 2111010F

Fundur dags. 12.11.2021.

9. Fræðsluráð - 29 - 2111017F

Fundur dags. 12.11.2021.

10. Fjölskyldu- og velferðarráð - 35 - 2111012F

Fundur dags. 18.11.2021.

11. Framkvæmda- og skipulagsráð - 31 - 2111021F

Fundur dags. 30.11.2021.

12. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021 - 2102005

a) Fundargerð 902. fundar stjórnar dags. 29.10.2021.

b) Fundargerð 903. fundar stjórnar dags. 26.11.2021.

13. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021 - 2101065

Fundargerð 773. fundar stjórnar dags. 12. 11. 2021.

14. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2021 - 2103029

Fundargerð 60. fundar stjórnar dags.09.11.2021.

15. Heklan fundargerðir 2021 - 2101066

a) 86. fundur stjórnar dags. 11.06.2021.

b) 87. fundur stjórnar dags. 10.09.2021.

c) 88. fundur stjórnar dags. 05.11.2021.

16. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021 - 2103058

a) 529. fundur stjórnar dags. 08.10.2021.

b) 530. fundur stjórnar dags. 09.11.2021.

17. Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 1905009

Fundur dags. 22.11.2021.

18. Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2021 - 2101103

a) 60. fundur stjórnar dags. 18.06.2021.

b) 61. fundur stjórnar dags. 20.08.2021.

c) 62. fundur stjórnar dags. 24.09.2021.

 

07.12.2021

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.