Fara í efni

39. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

39. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

39. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 3. nóvember 2021 og hefst kl.17:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. Ungmennaráð 2021-2022 - 2104080

2. Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022 - 2103078

3. Lög og reglugerðir til umsagnar - 1902075

4. Stafræn þjónusta - 2003042

5. Forkaupsréttur fiskiskipa - 1903011

6. Leikskóli við Byggðaveg-Framkvæmdir - 2109077

7. Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar - 2102089

8. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - 2009054

Fundargerðir til kynningar

10. Bæjarráð - 83 - 2110004F

Fundur dags. 13.10.2021.

10.1 1901046 - Leikskólinn Sólborg

10.2 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar

10.3 2110010 - Fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga

10.4 2109017 - Samvinna í opinberri þjónustu fyrir íbúa Suðurnesja

10.5 2009054 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

10.6 2003042 - Stafræn þjónusta

10.7 1903011 - Forkaupsréttur fiskiskipa

10.8 1902008 - Sýslumaðurinn á Suðurnesjum umsókn um tækifærisleyfi - ósk um umsögn

10.9 2109077 - Leikskóli við Byggðaveg-Framkvæmdir

10.10 2109020F - Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 10

11. Bæjarráð - 84 - 2110008F

Fundur dags. 27.10.2021.

11.1 2103078 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022

11.2 2102089 - Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar

11.3 2011075 - Samstarfshópur um samfélagsrannsóknir

11.4 1810021 - Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð

11.5 1902040 - Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ

11.6 2103164 - Styrktarsjóður Eignahaldsfélags Brunabótafélags Íslands 2021

11.7 2009054 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

12. Fræðsluráð - 28 - 2110009F

Fundur dags. 15.10.2021.

12.1 2110047 - Starfsáætlun Gerðaskóla 2021-2022

12.2 2110050 - Starfsáætlun Gefnarborgar 2021-2022

12.3 2110049 - Starfsáætlun Sandgerðisskóla 2021-2022

13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 30 - 2110011F

Fundur dags. 20.10.2021.

13.1 2101022 - Aðalskipulag Suðurnesjabæjar

13.2 2110054 - Reglur um úthlutun lóða í Suðurnesjabæ

13.3 2110063 - Bræðraborg - frístundahús - fyrirspurn

13.4 2110062 - Hvalsnessetrið - umsókn um byggingarleyfi

13.5 2108012 - Norðurgata 11-fyrirspurn um breytingu á einbýlishúsi í fimm íbúðahús

13.6 2110064 - Hólkot - umsókn um byggingarleyfi - geymsla

13.7 2110008 - Hlíðargata 44 - fyrirspurn - bygging bílskúrs

13.8 2110039 - Brimklöpp 3 - umsókn um lóð

13.9 2110025 - Skagabraut 31 - umsókn um lóð

13.10 2110061 - Skagabraut 37 - umsókn um lóð

13.11 2106094 - Austurgata 2 - umsókn um stöðuleyfi

14. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021 - 2101065

772. fundur stjórnar dags. 20.10.2021.

 

 

01.11.2021

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.