Fara í efni

35. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

35. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

35. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 5. maí 2021 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2020 - 2103071

2. Brunavarnir Suðurnesja - lántaka - 2103103

3. Stýrihópur um uppbyggingu nýs leikskóla í Suðurnesjabæ - 1912012

4. Skerjahverfi - Uppbygging innviða og útboð framkvæmda - 2012054

5. Sumarúrræði fyrir námsmenn 2021 - 2103166

6. Átak til að bæta starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ - 1911026

7. Skóladagatöl 2021-2022 - 2103036

8. Leikskóli rekstur - 2103003

9. Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022 - 2103078

10. Gerðaskóli - Beiðni um viðauka - 1906009

11. Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2021 - 2104051

12. Ásabraut 37-41-Ósk um óverulega deiliskipulagsbreytingu - 2102071

13. Fastanefndir - kosning - 2003091

Fundargerðir til kynningar

14. Bæjarráð - 71 - 2103022F

Fundur dags. 14.04.2021.

14.1 2104013 - Rekstaryfirlit 2021

14.2 2103078 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022

14.3 2011095 - Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál

14.4 1912012 - Stýrihópur um uppbyggingu nýs leikskóla í Suðurnesjabæ

14.5 2103003 - Leikskóli rekstur

14.6 2012054 - Skerjahverfi - Uppbygging innviða og útboð framkvæmda

14.7 2009066 - Stytting vinnuvikunnar

14.8 2103053 - Æfingar- og viðbragðsáætlanir

14.9 2103166 - Sumarúrræði fyrir námsmenn 2021

14.10 2103150 - Ritverkið Ísland 2020, atvinna og menning

14.11 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

15. Bæjarráð - 72 - 2104017F

Fundur dags. 28.04.2021.

15.1 2103003 - Leikskóli rekstur

15.2 2103078 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022

15.3 1906009 - Gerðaskóli - Beiðni um viðauka

15.4 2104051 - Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2021

15.5 2104052 - Gatnagerðagjöld í Suðurnesjabæ

15.6 2104064 - Aðalfundur Þekkingarseturs Suðurnesja 2021

15.7 2104063 - Aðalfundur Kölku 2021

15.8 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 -

stöðuskýrslur

15.9 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

16. Fjölskyldu- og velferðarráð - 30 - 2104007F

Fundur dags. 15.04.2021.

16.1 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 -

stöðuskýrslur

16.2 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 -

stöðuskýrslur

16.3 1909037 - Stuðningsþjónusta

16.4 2009148 - Fjárhagsaðstoð 2021

16.6 2103047 - Félagslegar íbúðir

17. Fræðsluráð - 24 - 2104009F

Fundur dags. 20.04.2021.

17.1 2103036 - Skóladagatal Sandgerðisskól 2021-2022

17.2 2103036 - Skóladagatal tónlistarskóla Sandgerðis 2021-2022

17.3 2103036 - Skóladagatal tónlistarskólans í Garði 2021-2022

17.4 1911026 - Átak til að bæta starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ17.5 1908043 - Fræðsluráð - fundartími næsta skólaár

17.6 1912012 - Nýr leikskóli í Suðurnesjabæ

17.7 2001051 - Fræðslu- og frístundastefna

18. Framkvæmda- og skipulagsráð - 26 - 2104016F

Fundur dags. 28.04.2021.

18.1 2101022 - Aðalskipulag Suðurnesjabæjar

18.2 2104022 - Deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli - Breyting á vestursvæði

18.3 2104024 - Strandgata 12 - erindi til framkvæmda- og skipulagsráðs

18.4 2104004 - Skagabraut 30 - erindi frá eiganda

18.5 2104002 - Breiðhóll 6 og Sjónarhóll 4 - umsókn um lóð

18.6 2103117 - Berjateigur 2-4, 6-8, 10-12 - umsókn um lóð

18.7 2102064 - Gámar í Suðurnesjabæ - Samantekt

18.8 2103080 - Sjávarbraut 3a, b, c - umsókn um lóð

18.9 2102071 - Ásabraut 37-41-Ósk um óverulega deiliskipulagsbreytingu

19. Öldungaráð Suðurnesjabæjar - 1901021

a) 1. fundur dags. 14.03.2019.

b) 2. fundur dags. 02.05.2019.

c) 3. fundur dags. 05.09.2019.

d) 4. fundur dags. 30.01.2020.

e) 5. fundur dags. 12.03.2020.

f) 6. fundur dags. 06.10.2020.

g) 7. fundur dags. 01.03.2021.

h) 8. fundur dags. 19.04.2021.

20. Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 2005085

a) 1. fundur dags. 18.01.2021.

b) 2. fundur dags. 19.04.2021.

21. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021 - 2101065

768. fundur stjórnar dags. 28.04.2021.

22. Heklan fundargerðir 2021 - 2101066

a) 82. fundur dags. 12.02.2021.

b) 83. fundur dags. 12.03.2021.

c) 84. fundur dags. 09.04.2021.

23. Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2021 - 2101103

58. fundur stjórnar dags. 19.03.2021.

24. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021 - 2103058

524.fundur stjórnar dags. 13.04.2021.

25. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2021 - 2103001

288. fundur dags. 20.04.2021.

 

03.05.2021

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri