Fara í efni

29.fundur bæjarstjórnar

29.fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 29

Fundarboð

29. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 2. desember 2020 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021 - 2007010

2. Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar - 2001039

3. Samningar við björgunarsveitir - 2009046

4. Fjárhagsáætlun-verklag og verkferlar - 2011085

5. Stækkun á flugvallarsvæði A innan sveitarfélagamarka Suðurnesjabæjar -2007060

Fundargerðir til staðfestingar

6. Bæjarráð - 61 - 2010024F

Fundur dags. 11.11.2020.

6.1 2007010 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021

6.2 2009164 - Sköpun starfa hjá Suðurnesjabæ

6.3 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 - stöðuskýrslur

6.4 2010100 - HS veitur hf - tilkynning um viðskipti með hluti í HS Veitum hf

6.5 2009046 - Samningar við björgunarsveitir

6.6 1902040 - Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ

6.7 2011005 - Baráttuhópur smærri fyrirtækja og einyrkja í ferðaþjónustu -

yfirlýsing

6.8 1810119 - Miðhús - hádegismatur

6.9 2011037 - Vallargata 19 - Ástand eignar og ákvæði lóðarleigusamnings7. Bæjarráð - 62 - 2011009F

Fundur dags. 25.11.2020.

7.1 2007010 - Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021

7.2 2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar

7.3 2003077 - Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2019

7.4 2011085 - Fjárhagsáætlun-verklag og verkferlar

7.5 2006024 - Gerðaskóli - Úttekt á innivist og loftgæðum

7.6 2007021 - Umsókn um rekstrarleyfi í flokki IV - Airport Hotel Aurora

7.7 2009066 - Verkefni 4 - Stytting vinnuvikunnar

7.8 2011035 - Golfklúbbur Suðurnesja - samstarfssamningur

7.9 2011013 - Betri Suðurnesjabær

7.10 1907010 - Almenningsbókasafnið í Garði

7.11 2011074 - Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársfundur 2020

7.12 2011075 - Samstarfshópur um samfélagsrannsóknir

7.13 1908032 - Jafnlaunavottun innleiðing

7.14 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

7.15 1911045 - Bílastæðasjóður Suðurnesjabæjar - fundargerðir

8. Fjölskyldu- og velferðarráð - 23 - 2011015F

Fundur dags. 19.11.2020.

8.1 2011048 - Fjárhagsaðstoð

8.2 2010094 - Fjárhagsaðstoð

8.3 2010025 - Stuðningsfjölskylda

8.4 2011025 - Fjárhagsaðstoð

8.5 18061386 - Stuðningsfjölskylduleyfi

8.6 2010017 - Stuðningsfjölskylduleyfi

9. Fræðsluráð - 21 - 2011007F

Fundur dags. 17.11.2020.

9.1 2009136 - Starfsáætlun Tónlistarskóla Sandgerðis 2020-2021

9.2 2009136 - Starfsáætlun Tónlistarskólans í Garði 2020-2021

9.3 2009136 - Samstarf skólastiga

9.4 2001051 - Menntastefna

9.5 2006046 - Skólastarf á tímum samkomutakmarkana 2020-21

9.6 2011040 - Snillitímar í Gerðaskóla

10. Framkvæmda- og skipulagsráð - 21 - 2011010F

Fundur dags. 18.11.2020.

10.1 2007060 - Stækkun á flugvallarsvæði A innan sveitarfélagamarka Suðurnesjabæjar

10.2 2011052 - Tjarnargata 11a - bygging sólstofu - fyrirspurn

10.3 2011058 - Vörðubraut 10 - umsókn um lóð10.4 2011065 - Kríuland 29-41 - umsókn um lóð

10.5 2011064 - Þrastarland 1-13 - Fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi

10.6 1809097 - Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis

10.7 2010048 - Fráveita Suðurgata - Endurbætur á lögn

10.8 2011049 - Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2021

10.9 2011042 - Umhirða grasvalla

10.10 2011037 - Vallargata 19 - Ástand eignar og ákvæði lóðarleigusamnings

10.11 2010087 - Brunavarnaráætlun Brunavarna Suðurnesja

11. Ferða-, safna- og menningarráð - 11 - 2011012F

Fundur dags. 19.11.2020.

11.1 2009045 - Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

11.2 1910062 - Stefna í ferða-, safna og menningarmálum

11.3 2010059 - Merking gamalla húsa í Garði

11.4 1812040 - Viðurkenningar

Fundargerðir til kynningar

12. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2020 - 2002007

890. fundur stjórnar dags. 20.11.2020.

13. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020 - 2001054

763. fundur stjórnar dags. 18.11.2020.

14. Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2020 - 2002030

56. fundur stjórnar dags. 06.11.2020.

15. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2020 - 2001110

285. fundur dags. 05.11.2020.

16. Heklan fundargerðir 2020 - 2002012

80. fundur stjórnar dags. 02.10.2020.

17. Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - 2010101

Fundargerð aðalfundar dags. 02.11.2020.

18. Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir 2020 - 2005049

a) 59. fundur stjórnar dags. 09.10.2020.

b) 60. fundur stjórnar dags. 19.11.2020.

19. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2020 - 2011105

a) 510. fundur stjórnar dags. 16.01.2020.

b) 511. fundur stjórnar dags. 11.02.2020.

c) 512. fundur stjórnar dags. 02.03.2020.

d) 513. fundur stjórnar dags. 15.04.2020.

e) 514. fundur stjórnar dags. 12.05.2020.

f) 515. fundur stjórnar dags. 09.06.2020.

g) 516. fundur stjórnar dags. 18.08.2020.

h) 517. fundur stjórnar dags. 15.09.2020.I) 518. fundur stjórnar dags. 13.10.2020.

j) 519. fundur stjórnar dags. 20.10.2020.

30.11.2020

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.