Fara í efni

26.fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

26.fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
Fundarboð


26. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 2. september 2020 og hefst kl.17:30


Dagskrá:
Almenn mál

1. Fundaráætlun bæjarstjórnar - 2008061
Fundaáætlun bæjarstjórnar og bæjarráðs september 2020 til júní 2021.
2. Fastanefndir - kosning - 2003091
Breytingar á nefndarskipan hjá D-lista.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2020 - 2001056
21. fundur dags. 27.08.2020.
Fundargerðir til kynningar
4. Bæjarráð - 51 - 2006002F
Fundur dags. 10.06.2020.
4.1 2006003 - Fagháskólanám í leikskólafræðum
4.2 2006008 - Átak í fráveituframkvæmdum
4.3 2001051 - Menntastefna
4.4 2006018 - Málefni aldraðra - skýrsla frá 2017
4.5 1912023 - Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ
4.6 2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
4.7 1905020 - Hollvinafélag Unu Guðmundsdóttur
4.8 2006001 - Forsetakosningar 2020
4.9 2006029 - Stjórnir fasteignafélaganna - tilnefningar í stjórnir
4.10 2003091 - Fastanefndir - kosning
4.11 2001110 - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2020
4.12 2005086 - Ársfundur Þekkingarseturs Suðurnesja 2020
4.13 2003074 - Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2020
5. Bæjarráð - 52 - 2006011F
Fundur dags. 24.06.2020.
5.2 2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
5.3 2006001 - Forsetakosningar 2020
5.5 2006052 - Skötumessa 2020
5.6 2003001 - Deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting ofan Byggðavegar
5.7 2006018 - Málefni aldraðra - skýrsla frá 2017
5.8 2002019 - Kæra útboðs
5.9 2006081 - Beiðni sveitarstjórnarráðherra vegna fasteignaskattsálagningar árið
2021
5.10 2003094 - Atvinnumál og opinber starfsemi á Suðurnesjum.
5.11 1904005 - Tónlistarskóli Sandgerðis, aukið starfshlutfall
5.12 1901039 - Samstarfssamningar félagasamtök
5.13 1905056 - Reglur um stuðning við leiðbeinendur í grunnskólum
Suðurnesjabæjar sem fara í réttindanám
5.14 2001051 - Menntastefna
5.15 1911074 - Starfshópur um stöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum
5.16 2006087 - Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga
5.17 2005092 - Bláa Lónið erindi til hluthafa
5.18 2006091 - Aðalfundur Eignarhaldsfélag Suðurnesja
5.19 2004021 - Dýpkun Sandgerðishöfn - aðgerðaáætlun stjórnvalda
5.20 2006006F - Hafnarráð - 10
5.21 2006012F - Framkvæmda- og skipulagsráð - 18
5.22 2002007 - Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2020
5.23 2001054 - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020
5.24 2003014 - Fasteignafélag Sandgerðis - fundargerð aðalfundar
6. Bæjarráð - 53 - 2006025F
Fundur dags. 08.07.2020.
6.1 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar
6.2 2006106 - Ferðamenn á Reykjanesi 2007-2019
6.3 1905099 - Heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum
6.4 1909061 - Jöfnunarsjóður sveitarfélaga úthlutunanir 2020
6.5 1810021 - Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð
6.6 2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
6.7 2002035 - Verkefni 1 -Tímaskráningakerfi
6.8 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun
6.9 2007015 - Forsendur fjárhagsáætlana 2021-2024
6.10 2001056 - Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2020
6.11 2002012 - Heklan fundargerðir 2020
6.12 2002040 - Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2020
7. Bæjarráð - 54 - 2007007F
Fundur dags. 22.07.2020.
7.1 1911069 - Fræðsluþjónusta
7.2 1908032 - Jafnlaunavottun innleiðing
7.3 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 -
stöðuskýrslur
7.4 2006024F - Vinnufundur um málefni aldraðra - 1
7.5 2002008 - Öldungaráð Suðurnesja fundargerðir 2020
7.6 2007050 - Starfshópur um afhendingaröryggi orku á Suðurnesjum -

fundargerðir

8. Bæjarráð - 55 - 2007014F

Fundur dags. 12.08.2020.
8.1 2003071 - Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2020
8.2 2007012 - Hólmsteinn
8.3 1905071 - Taramar
8.4 1905084 - Ósk um tímabundið leyfi
8.7 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun
8.8 1911069 - Fræðsluþjónusta
9. Bæjarráð - 56 - 2008005F
Fundur dags. 26.08.2020.
9.2 2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
9.3 2003071 - Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2020
9.4 2006024 - Gerðaskóli - Úttekt á innivist og loftgæðum
9.5 1809079 - Gerðaskóli - húsnæðismál
9.6 2008011 - Ósk íbúa í Nátthaga um malbikun gatna
9.7 2003076 - Sveitarstjórnarlög fjarfundir
9.8 2003094 - Atvinnumál og opinber starfsemi á Suðurnesjum.
9.9 1905084 - Ósk um tímabundið leyfi
9.10 2001054 - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020
10. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2020 - 2001110
283. fundur dags. 27.08.2020.

01.09.2020

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.