Fara í efni

Umhverfisdagar 21. - 24. maí 2024

Umhverfisdagar 21. - 24. maí 2024

Umhverfisdagarnir verða með talsvert breyttu sniði en áður þar sem aukin áhersla er lögð á fegrun nærumhverfisins. Á umhverfisdögunum munu starfsmenn Umhverfismiðstöðvar vera á ferðinni og vera íbúum innan handar í fegrun síns nærumhverfis.

Íbúar eru hvattir til að taka vel til hendinni, gerum fallegan bæ enn fallegri.

Umhverfisdagar - Nánari upplýsingarr -