Fara í efni

Tónleikar í lýðveldisvitanum 17. júní

Tónleikar í lýðveldisvitanum 17. júní

Þjóðhátíðartónleikar í lýðveldisvitanum á Garðskaga 17. júní 2024.

Sigurbjörg Hjálmarsdóttir söngkona og Kári Sæbjörn Kárason gítarleikari syngja og leika ljúfar íslenskar dægurlaga perlur í bland við nokkur þjóðlög, 

þann 17. júní, á 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins milli kl. 17 og 18. Aðgangur ókeypis. Gestir mega koma og fara á meðan tónleikum stendur.

Tónleikarnir eru í boði Suðurnesjabæjar.