Fara í efni

Skötuhlaðborð Reynis/Víðis

Skötuhlaðborð Reynis/Víðis

Hið árlega skötuhlaðborð barna- og unglingaráðs Reynis/Víðis verður haldið 15.desember í Samkomuhúsinu í Sandgerði.
Í boði verður : saltfiskur, plokkfiskur, siginn fiskur og að ógleymdri skötunni ásamt tilheyrandi meðlæti.

Verði er stillt í hóf
Fullorðnir 4.500 kr
Börn 1.500 kr.
5 ára og yngri borða frítt.

Hádegishlaðborðið hefst kl 11:30 - 14:00

Kvöldhlaðborð hefst kl 17:00 - 20:00

Borðapantanir í síma 868-2320 og á netfanginu karen60@simnet.is