Fara í efni

Nytjaföndur

Nytjaföndur

Þriðja fimmtudag í hverjum mánuði að, undanskyldum júní, mun Bókasafn Suðurnesjabæjar bjóða þeim sem áhuga hafa að taka þátt í nytjaföndri. Í júní verður nytjaföndrið annan fimmtudaginn eða þann 13. júní.
 
Nytjaföndrinu er þannig háttað að föndrað verður úr endurnýtanlegum hráefnum. Leiðbeinandi verður á staðnum og mun ákveða hvað skal föndrað hverju sinni.
 
Þriðji fimmtudagur í apríl lendir þann 16. maí og er því föndrið þann dag frá kl 15:00-17:30.
Frítt fyrir öll og öll velkomin!