Fara í efni

Kjör um íþróttamann ársins

Kjör um íþróttamann ársins

Kjör um íþróttamann ársins 2024 í Suðurnesjabæ verður þann 30. janúar kl. 17:00 í Tónlistarskólanum í Garði. Einnig verður veitt viðurkenning íþrótta- og tómstundaráðs Suðurnesjabæjar.

Tónlistaratriði og veitingar.

Öll hjartanlega velkomnin!