Fara í efni

Jólatónleikar Tónlistarskóla Sandgerðis

Jólatónleikar Tónlistarskóla Sandgerðis

Jólatónleikar Tónlistarskóla Sandgerðis verða á sal Sandgerðisskóla laugardaginn 7. desember kl.10:30.

Tónleikarnir eru rúmlega klukkustundar langir. Á tónleikunum koma fram eldri og lengra komnir nemendur ásamt fjölda hljómsveita, söng og samspilsatriða.

Tónleikarnir eru öllum opnir og eru allir hjartanlega velkomnir!