Fara í efni

Jákvæð samskipti í íþróttum - fyrirlestur

Jákvæð samskipti í íþróttum - fyrirlestur

Þann 5. október kl 17:00 verður Pálmar Ragnarsson með fyrirlestur um jákvæð samskipti í íþróttum.

Fyrirlesturinn sem er í boði knattspyrnufélagsins Reynis verður haldinn í Sandgerðisskóla og er fyrir 11 - 18 ára ungmenni í íþróttum.

Yngri iðkendur eru velkomnir í fylgd fullorðinna.