Inn með gleði & frið - jólastund á bókasafni
12. desember
20:00-21:30
Bókasafn Suðurnesjabæjar
Inn með gleði & frið - jólastund á bókasafni
Fimmtudagskvöldið 12. desember kl. 20:00 ætlum við að eiga notalega og jólalega kvöldstund í tali og tónum á Bókasafni Suðurnesjabæjar.
Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Kári Sæbjörn Kárason flytja hugljúf jólalög.
Gerður Kristný rithöfundur les upp úr nýrri ljóðabók sinni Jarðljós.
Vilborg Eckard les jólaljóð eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur rithöfund úr Sandgerði.
Í boði verður konfekt eftir meistarann Anne Lise, ásamt kaffi og gosi.
Öll hjartanlega velkomin. Aðgangur ókeypis.
Bókasafnið er við Suðurgötu í Sandgerði við íþróttahúsið.