Fara í efni

Næringin skapar meistarann - Fyrirlestur

Næringin skapar meistarann - Fyrirlestur

Í tilefni Heilsuviku hjá Suðurnesjabæ ætlar Elísa Viðarsdóttir næringarfræðingur að vera með fyrirlestur um næringu á bókasafni Suðurnesjabæjar þann 25. september kl 20:00.