Þann 23.maí kl21:00 á bókasafni Suðurnesjabæjar mun Vilborg Davíðsdóttir kynna sögusvið tveggja nýjustu bóka sinna og fer yfir fyrri skref.