Hespuhúsið - Kynning og fræðsla
23. september
13:30
Garðvegur 1
Hespuhúsið - Kynning og fræðsla
Jurtalitunarvinnustofan úr Ölfusi, Hespuhúsið, kíkir í heimsókn í Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði.
Farið verður yfir ýmsar kúnstir í vinnslu með lopa (litun og fleira) og kynnt verða störf Hespuhússins ásamt því að spilin þeirra margfrægu verða til kynningar og sölu.
Tilvalin gæðastund í Þekkingarsetrinu sem ætti að henta ungum sem öldnum
Frítt er inn á viðburðinn en skráning nauðsynleg. Skráning fer fram á heimsíðu MSS