Fara í efni

Fræskiptimarkaður

Fræskiptimarkaður

Við höfum opnað lítinn fræskiptimarkað hér á bókasafninu.

Komdu með fræ sem þú átt nóg af og skiptu fyrir fræ sem þú átt ekki!

Einfalt og skemmtilegt!