Fara í efni

Brennómót

Brennómót

Í tilefni heilsuviku verður haldið brennómót í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði í boði íþrótta- og tómstundaráðs.

Mótið fer fram laugardaginn 30. september og hefst það kl.12:00.

Keppt verður í 5 manna liðum, má mæta með tilbúið lið eða sem einstaklingur og vera settur í lið, skráning á staðnum.

 

Hvetjum alla til að vera með og hafa gaman saman.