Fara í efni

Betri svefn - Fyrirlestur um svefn og svefnvenjur

Betri svefn - Fyrirlestur um svefn og svefnvenjur

Í tilefni af heilsuviku verður Inga Rún sálfræðingur með fyrirlestur um svefn og svefnvenjur á bókasafni Suðurnesjabæjar þann 28. september kl 20:00.