Ungmennaráð
Dagskrá
Sigurlaug Unnur Stefánsdóttir, Árni Ragnar Oddsson, Ásdís Elma Ágústdóttir og Benetikt Natan Ástþórsson boðuðu forföll. Lárus Einar Ólafsson sat fundinn.
1.Ungmennaráð 2024-2026
2402033
Ungmennaráð vísar endurbættu erindisbréfi til umfjöllunar í bæjarráði.
2.Barna- og ungmennaþing
2503114
3.Vitadagar 2025
2503115
Ungmennráð rýndi í Vitadaga, það sem vel gekk og það sem betur má fara og hefur ákveðið að leggja til breytingar á Lopapeysukvöldi. Ráðið þakkar skipuleggjendum fyrir gott samstarf og skemmtilega hátíð.
4.Farsældarráð barna - samstarfssamningur
2405077
Erindi frá verkefnastjóra farsældar með ósk um tilnefningu frá ungmennaráði Suðurnesjabæjar í farsældarráð.
Ungmennaráð samþykkti að Hafþór Ernir Ólason, formaður ungmennaráðs Suðurnesjabæjar verði fulltrúi ungmenna í Suðurnesjabæ í farsældaráði Suðurnesja.
Fundi slitið - kl. 18:00.