Ungmennaráð
Dagskrá
1.Barna- ungmennaþing
2503114
Ungmennaráð leggur til að barna og ungmennaþing verði haldið 13.maí kl. 9:00-12:00.
Ráðið óskar eftir að bæjarráð leggi til fjármagn og aðstöðu þannig að hægt sé að halda viðburðin.
Ráðið óskar eftir að bæjarráð leggi til fjármagn og aðstöðu þannig að hægt sé að halda viðburðin.
2.Vitadagar 2025
2503115
Ungmennaráð leggur til að Heba Lind og Hafþór sitji í skipulagsnefnd fyrir Vitadaga 2025.
3.Ungmennaráð - Tillögur til bæjarstjórnar 2025
2503027
4.Skelin - Barnamenningarhátíð - 3. - 5. apríl 2025
2503073
Ungmennaráð lýsir ánægju sinni vegna framtaks Suðurnesjabæjar til barna og menningarmála. Ráðið vill hvetja börn og fjölskyldur þeirra til að fjölmenna á hátíðina.
Fundi slitið.
Í stað þeirra sátu Katrín Ýr Baldursdóttir og Lárus Einar Ólafsson.