Fara í efni

Ungmennaráð

19. fundur 21. mars 2025 kl. 14:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hafþór Ernir Ólason formaður
  • Heba Lind Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðjón Kristjánsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Unnur Ýr Kristinsdóttir
Dagskrá
Eftirfarandi boðuð forföll: Sigurlaug Unnur Stefánsdóttir, Árni Ragnar Oddsson og Ásdís Elma Ágústsdóttir.
Í stað þeirra sátu Katrín Ýr Baldursdóttir og Lárus Einar Ólafsson.

1.Barna- ungmennaþing

2503114

Ungmennaráð leggur til að barna og ungmennaþing verði haldið 13.maí kl. 9:00-12:00.
Ráðið óskar eftir að bæjarráð leggi til fjármagn og aðstöðu þannig að hægt sé að halda viðburðin.

2.Vitadagar 2025

2503115

Ungmennaráð leggur til að Heba Lind og Hafþór sitji í skipulagsnefnd fyrir Vitadaga 2025.

3.Ungmennaráð - Tillögur til bæjarstjórnar 2025

2503027

4.Skelin - Barnamenningarhátíð - 3. - 5. apríl 2025

2503073

Ungmennaráð lýsir ánægju sinni vegna framtaks Suðurnesjabæjar til barna og menningarmála. Ráðið vill hvetja börn og fjölskyldur þeirra til að fjölmenna á hátíðina.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?