Ungmennaráð
Dagskrá
1.Ungmennaráð 2024-2026
2402033
Lagt fram
2.Ungmennahús
2410017
Ungmennaráð lýsir ánægju sinni hversu vel tókst á haustmisseri. Ungmennaráð vill leggja til að opnunum í ungmennahúsum verði fjölgað úr einu sinni í viku yfir í
tvisvar sinnum í viku og boðið verði upp á skutl á mill byggðarkjarna fyrir ungmenni til að geta nýtt þjónustuna. Einnig er óskað eftir að fá aðgengi að íþróttahúsunum á opnunartíma ungmennahúsa reglulega.
tvisvar sinnum í viku og boðið verði upp á skutl á mill byggðarkjarna fyrir ungmenni til að geta nýtt þjónustuna. Einnig er óskað eftir að fá aðgengi að íþróttahúsunum á opnunartíma ungmennahúsa reglulega.
3.Íþróttastarfsemi í Suðurnesjabæ
2410107
Ungmennaráð leggur til að málefni verði rætt betur og farið verði yfir allar hliðar málsins.
4.Forvarnarhópurinn Sunna
1809010
Ungmennaráð leggur til að keyptir verða vape skynjara í báða grunnskóla bæjarins. Boðið verður upp á fræðslu um ofbeldi ungmenna og skaðsemi vímuefni af öllu tagi á einstaklinga og fjölskyldur.
Ungmennaráð felur starfsmanni ráðsins að kanna möguleika á dale carnige námskeiði, Þorgrím Þráins með fræðslu og aðrar fræðslur til að bregðast við niðurstöðum ÍÆ.
Ungmennaráð felur starfsmanni ráðsins að kanna möguleika á dale carnige námskeiði, Þorgrím Þráins með fræðslu og aðrar fræðslur til að bregðast við niðurstöðum ÍÆ.
5.Ungmennaráð 2024-2026
2402033
Málefni verða lögð fram á næsta fundi.
6.Ungmennaráð 2024-2026
2402033
Ákveðið var að Hafþór Ernir Ólason, Heba Lind Guðmundsdóttir og Guðjón Þorgils Kristjánsson fyrir hönd ungmennaráðs Suðurnesjabæjar.
7.Ungmennaráð 2024-2026
2402033
Máli frestað
Fundi slitið - kl. 16:00.