Fara í efni

Ungmennaráð

16. fundur 29. nóvember 2024 kl. 15:00 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Hafþór Ernir Ólason aðalmaður
  • Heba Lind Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Árni Oddsson aðalmaður
  • Ásdís Elma Ágústsdóttir aðalmaður
  • Guðjón Kristjánsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Unnur Ýr Kristinsdóttir
Dagskrá
Sigurlaug Unnur Stefánsdóttir og Benedikt Natan Ástþórsson boðuðu forföll

1.Ungmennaráð 2024-2026

2402033

Ungmennaráð fagnar samstarfi ungmennaráða á Suðurnesjum.

2.Ungmennahús

2410017

Ungmennaráð er mjög ánægt með þessa opnun, búið að vera góð mæting og fjölbreytt dagskrá í boði fyrir ungmenni í Suðurnesjabæ. Ungmennaráð óskar eftir að breyta tímasetningu á ungmennaopnunum frá kl.20:00-22:30.

Ungmennaráð leggur mikla áherslu á að halda áfram þessum opnunum og telja það mikilvægan lið í tómstunda- og forvarnarstarfi fyrir ungmenni í Suðurnesjabæ.

3.Ungmennaráð 2024-2026

2402033

Málefni lögð til og fulltrúar hefja undirbúning fyrir fund með bæjarstjórn

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?