Ungmennaráð
Dagskrá
1.Hugmyndakassinn
2104080
Farið var yfir niðurstöður úr hugmyndakössum sem Ungmennaráð fór með í grunnskóla sveitarfélagsins.
Afgreiðsla: Ungmennaráð ætlar að vinna niðustöðurnar áfram og fylgja eftir hugmyndum barnanna í bæjarfélaginu.
2.Farsældarrútan
2104080
Fulltrúar Ungmennaráðs tóku þátt í fundi Barna- og fjölskyldustofu um samþættingu í þágu farsældar barna.
AFgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
3.Sumarstörf og námskeið 2023
2302029
Umræður um vinnuskóla og sumarnámskeið.
Afgreiðsla: Starfsmaður ætlar að taka ábendingar til greina í skipulagningu sumarstarfa.
Fundi slitið - kl. 15:30.