Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

20. fundur 28. apríl 2025 kl. 14:00 - 16:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Kristjana Kjartansdóttir
  • Kristrún Anna Skarphéðinsdóttir
Fundargerð ritaði: Thelma Hrund Guðjónsdóttir
Dagskrá

1.Heilbrigðisþjónusta Suðurnesja málefni aldraðra

2504094

Umræða um fund Jórunnar Guðmundsdóttir og Guðlaugar R. Guðjónsdóttur forstjóra HSS um málefni aldraðra.
Ráðið þakkar Jórunni Guðmundsdóttir fyrir áhugaverða kynningu á fundi sínum með forstjóra HSS.

2.Búseta fyrir 60 ára og eldri

2504093

Umræða um búsetu 60 ára og eldri.
Tillaga um hjúkrunarþjónustu við aldraða lögð fram. Samþykkt var að vísa málinu áfram til bæjarráðs.

3.Hjúkrunarheimili í Suðurnesjabæ

2502101

Uppbygging hjúkrunarheimilis í Suðurnesjabæ.

4.Stefna um aðstöðu og þjónustu við aldraða í Suðurnesjabæ - Stýrihópur 2025

2501108

Kynning á stefnu varðandi aðstöðu og þjónustu við aldraða í Suðurnesjabæ.
Verkefnið Stefnumótun um aðstöðu og þjónustu við aldraða í Suðurnesjabæ lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Getum við bætt efni síðunnar?