Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

18. fundur 28. október 2024 kl. 14:00 - 15:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Þórsteina Sigurjónsdóttir formaður
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Kristjana Kjartansdóttir
  • Jóngeir H. Hlinason
Fundargerð ritaði: Thelma Hrund Guðjónsdóttir
Dagskrá

1.Kynning á framkvæmdum í Vogum til Öldungaráðs

2406051

Hanna Lísa Hafsteinsdóttir verkefnastjóri kynnir fyrir okkur skipulag og uppbyggingu í Vogum
Öldungaráð Þakkar Hönnu Lísu Hafsteinsdóttur verkefnastjóra fyrir góða kynningu á skipulagi og uppbyggingu í Vogum.

2.Málþing eldri borgara

2410102

Jórunn Guðmundsdóttir fjallar um málefnin sem voru til umræðu á málþingi öldungaráða sveitarfélaganna
Öldungaráð þakkar fulltrúum félags eldri borgara á Suðurnesjum góða kynningu um málþing öldungaráða sveitarfélaganna.

3.Kjörnar nefndir erindisbréf

1808028

Erindisbréf öldungaráðs lagt fram til skoðunar og umræðu
Ráðið leggur til að Öldungaráð Suðurnesjabæjar og SV. Voga komi saman á vinnufund í nóvember 2024 og endurskoði erindisbréf öldungaráðs. Einnig verði unnar starfsreglur fyrir öldungaráð Suðurnesjabæjar og SV. Voga.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Getum við bætt efni síðunnar?