Íþrótta- og tómstundaráð
Dagskrá
1.Áskoranir og hvatning frá Sambandsþingi UMFÍ
2511077
Íþrótta- og tómstundaráð lýsir yfir fullum vilja að Suðurnesjabær verði þátttakandi í þjóðarátaki í lýðheilsu og forvörnum, þar sem kraftar íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar verða nýttir til fulls.
2.Íþróttamaður ársins 2025
2510692
3.Sjálfboðaliði ársins 2025
2510693
Fundi slitið - kl. 18:00.