Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

33. fundur 06. nóvember 2025 kl. 16:30 - 17:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Svavar Grétarsson formaður
  • Jóhann Jóhannsson varaformaður
  • Marinó Oddur Bjarnason aðalmaður
  • Eva Rut Vilhjálmsdóttir aðalmaður
  • Hulda Ósk Jónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Svavar Grétarsson formaður
Dagskrá

1.Íþróttamaður ársins 2025

2510692

Íþrótta- og tómstundaráð hefur ákveðið að halda kjör íþróttamann ársins 2025 þann 8.janúar 2026 kl. 18:00, staðsetning ákveðin seinna.

2.Sjálfboðaliði ársins 2025

2510693

Íþrótta- og tómstundaráð hvetur íbúa til að tilnefna sjálfboðaliða ársins 2025.

3.Farsældarráð barna - samstarfssamningur

2405077

Farsæld barna á Suðurnesjum: Hvernig líður börnunum okkar? Viðburður fimmtudaginn 20. nóvember kl. 13:30 í Hljómahöll.

4.Fjárhagsáætlun 2026 mennta- og tómstundasvið

2509061

Íþrótta- og tómstundaráð skorar á bæjarstjórn að huga betur að íþrótta- og tómstundastarfi í Suðurnesjabæ í áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlunargerð. Aðstöðumál í sveitafélaginu eru verulega ábótavant og skoða þarf vel tillögur félagasamtakana. Tækifærin eru svo sannarlega til staðar og mikilvægt er að grípa þau.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?