Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

31. fundur 25. ágúst 2025 kl. 15:00 - 17:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Svavar Grétarsson formaður
  • Jóhann Jóhannsson varaformaður
  • Marinó Oddur Bjarnason aðalmaður
  • Eva Rut Vilhjálmsdóttir aðalmaður
  • Hulda Ósk Jónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Unnur Ýr Kristinsdóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.Barna- og ungmennaþing

2503114

Ungmennaráð Suðurnesjabæjar kynnir niðurstöður Barna- og ungmennaþings sem haldið var 13. maí sl.
Þakka ungmennaráði fyrir góða kynningu á niðurstöðum.

2.Íþróttastarfsemi í Suðurnesjabæ

2410107

Íþrótta- og tómstundaráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa það verkefni að boða íþróttafélög og deildir til fundar í september, einnig er óskað eftir starfsáætlun og framtíðarsýn.

3.Aðgengi að íþróttamannvirkjum

2508079

Íþrótta- og tómstundaráð tekur jákvætt í að innleiða þetta verklag í íþróttamannvirkjum sveitafélagsins.

4.Framtíðarsýn íþrótta í Suðurnesjabæ

2303097

Íþrótta- og tómstundaráð hefur sett niður þau verkefni sem við teljum vera í forgangi.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni síðunnar?