Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

25. fundur 20. nóvember 2024 kl. 16:30 - 18:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Svavar Grétarsson formaður
  • Jóhann Jóhannsson varaformaður
  • Marinó Oddur Bjarnason aðalmaður
  • Eva Rut Vilhjálmsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Unnur Ýr Kristinsdóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.Svæðisfulltrúar ÍSÍ og UMFÍ

2411078

Við þökkum Petru og Sigurði fyrir góða kynningu á sínum störfum sem svæðisfulltrúar og hlökkum til samstarfsins.

2.Íþróttamaður ársins 2024

2411022

Lagt er til að tilnefningarfundurinn fari fram 12. desember og hátíðarsamkoma mun fara fram fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:00 í Ráðhúsinu Garði.

3.Íþróttastarfsemi í Suðurnesjabæ

2410107

Lagt fram til kynningar

4.Íþrótta- og tómstundaráð

2411029

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?