Íþrótta- og tómstundaráð
Dagskrá
1.Svæðisfulltrúar ÍSÍ og UMFÍ
2411078
Við þökkum Petru og Sigurði fyrir góða kynningu á sínum störfum sem svæðisfulltrúar og hlökkum til samstarfsins.
2.Íþróttamaður ársins 2024
2411022
Lagt er til að tilnefningarfundurinn fari fram 12. desember og hátíðarsamkoma mun fara fram fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:00 í Ráðhúsinu Garði.
3.Íþróttastarfsemi í Suðurnesjabæ
2410107
Lagt fram til kynningar
4.Íþrótta- og tómstundaráð
2411029
Lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 18:30.