Hafnarráð
Dagskrá
1.Sandgerðishöfn - rekstur og starfsemi
2206131
Rekstraryfirlit janúar-júlí 2025. Yfirferð yfir starfsemi hafnarinnar.
2.Sandgerðishöfn - viðhaldsmál
2004035
Minnispunktar um vita-og öryggismál.
Yfirferð um minnispunkta yfirhafnarvarðar varðandi vita-og öryggismál. Unnið að úrbótum varðandi öryggismál og verður því verkefni haldið áfram. Fyrir liggur að endurnýja þarf vitabúnað í Sandgerðisvita og liggja fyrir hugmyndir um það verkefni, sem verður unnið með og leitað verður eftir styrk frá Hafnabótasjóði varðandi kostnaðinn við það.
3.Sandgerðishöfn - starfsmannamál og skipulag starfsemi
2501149
Umræða um mönnun hafnarinnar og skipulag starfseminnar og er unnið að mótun starfaskipulags og mönnunar.
4.Sandgerðishöfn - Suðurgarður
1806557
Farið yfir stöðuna á fyrirhuguðum framkvæmdum í Suðurgarði.
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er gert ráð fyrir útboði á framkvæmdum við endurbætur á Suðurgarði á næstunni.
5.Hafnasamband Íslands fundargerðir
2009047
Fundargerðir stjórnar Hafnasambands Íslands nr 473 og 474.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Yfirhafnarvörður fór yfir ýmis mál í starfsemi hafnarinnar og verkefni sem hefur verið unnið að. Þar á meðal er yfirferð og viðhald á innsiglingarbúnaði hafnarinnar. Farið var yfir hugmyndir um færslu á olíutönkum olíufélaganna af Suðurgarði.