Hafnarráð
Dagskrá
1.Sandgerðishöfn gjaldskrá 2023
2211052
Tillaga um gjaldskrá Sandgerðishafnar 2023.
Gjaldskrá Sandgerðishafnar fyrir árið 2023 samþykkt samhljóða og vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
2.Hafnasamband Íslands fundargerðir
2009047
446. fundur stjórnar dags. 26.10.2022.
Lagt fram.
3.Hafnasambandsþing 2022 ályktanir
2211051
Ályktanir frá hafnasambandsþingi 2022.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 17:15.