Fara í efni

Framkvæmda- og skipulagsráð

61. fundur 27. febrúar 2025 kl. 16:00 - 17:30 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson formaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson varaformaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Gísli Jónatan Pálsson aðalmaður
  • Baldur Matthías Þóroddsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Skerjahverfi - úthlutun lóða í 2. áfanga

2502051

Úthlutun lóða í 2. áfanga Skerjahverfis tekin til afgreiðslu.
Dregið var á milli umsækjenda um lóðir í Skerjahverfi, 2. áfanga og lóðina Hlíðargötu 40 skv. eftirfarandi:

1. Brimsker 1, einbýlishúsalóð. 7 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Oddgeirs Arnars Jónssonar dregin út.
2. Brimsker 3, einbýlishúsalóð. 6 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Halldórs Viðars Jónssonar og Nínu Bjarkar Friðriksdóttir dregin út.
3. Brimsker 5, einbýlishúsalóð. 7 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Hörpu Þórisdóttir og Jóns Sigurðar Norðkvist dregin út
4. Brimsker 7, einbýlishúsalóð. 6 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Róberts Pálssonar og Elínar Bjargar Gissurardóttir dregin út.
5.Brimsker 9, einbýlishúsalóð. 6 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Guðborgar Eyjólfsdóttir og Guðmundar K. Kristmundssonar dregin út.
6.Brimsker 11, einbýlishúsalóð. 6 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Norberts Papp og Olenu Sturipita dregin út.
7. Eyjasker 1, einbýlishúsalóð. 5 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Harðar Pálssonar dregin út.
8.Eyjasker 5, einbýlishúsalóð. 6 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Ragnars Fossmars Bjargarsonar og Helgu Magnúsdóttir dregin út.
9. Hlíðargata 40, einbýlishúsalóð. 7 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Víkings Sigurðssonar og Önnu Jónsdóttir dregin út.
10. Brimsker 10-12, parhúsalóð. 46 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Kristins Eyjólfs Guðmundssonar og og Gyðu Minný Sigfúsdóttir dregin út.
11. Eyjasker 10-12, parhúsalóð. 44 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
TFA ehf dregin út.
12. Eyjasker 14-16, parhúsalóð. 43 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Þróunarfélags Hafna ehf dregin út.
13. Brimsker 2-8, raðhúsalóð. 34 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Titó ehf dregin út.
14. Eyjasker 2-8, raðhúsalóð. 34 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Fasteignafélagsins Lóns ehf dregin út.
15. Skerjabraut 19-25, keðjuhúsalóð. 14 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Mótasmíði ehf. dregin út.
16. Skerjabraut 27-33, keðjuhúsalóð. 14 umsóknir bárust um lóðina og var umsókn
Veghúsa ehf. dregin út.

Ekki var hægt að úthluta einbýlishúsalóðunum Eyjasker 3, 7 og 9 þar sem allir umsækjendur um lóðirnar höfðu áður fengið úthlutað einbýlishúsalóð, en einstaklingar geta einungis fengið eina slíka lóð til úthlutunar skv. reglum Suðurnesjabæjar um lóðarúthlutanir. Þær lóðir verða því auglýstar á nýjan leik til úthlutunar á heimasíðu Suðurnesjabæjar.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?