Fara í efni

Fræðsluráð

59. fundur 05. desember 2025 kl. 08:15 - 09:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Jónína Magnúsdóttir formaður
  • Elín Björg Gissurardóttir varaformaður
  • Sigurbjörg Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Ósk Matthildur Arnarsdóttir aðalmaður
  • Karel Bergmann Gunnarsson varamaður
Fundargerð ritaði: Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir Sviðsstjóri mennta- og tómstundasviðs
Dagskrá
Úrsúla Guðjónsdóttir er í leyfi og sat Karel Bergmann Gunnarsson fundinn í hennar stað.

1.Innleiðing á nemendagrunni

2511081

Innritunardagar samþykktir samkvæmt beiðni MMS.

2.Starfsáætlanir skóla 2025-2026

2509164

Fræðsluráð staðfestir starfsáætlanir Gerðaskóla og Grænuborgar.

3.Samstarfssamningur um Heillaspor

2511106

4.Uppbyggingarsjóður Suðurnesja úthlutun 2025

2511107

Óskum okkur öllum til hamingju með styrkinn.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Getum við bætt efni síðunnar?