Fræðsluráð
Dagskrá
Úrsúla Guðjónsdóttir er í leyfi og sat Karel Bergmann Gunnarsson fundinn í hennar stað.
1.Innleiðing á nemendagrunni
2511081
Innritunardagar samþykktir samkvæmt beiðni MMS.
2.Starfsáætlanir skóla 2025-2026
2509164
Fræðsluráð staðfestir starfsáætlanir Gerðaskóla og Grænuborgar.
3.Samstarfssamningur um Heillaspor
2511106
4.Uppbyggingarsjóður Suðurnesja úthlutun 2025
2511107
Óskum okkur öllum til hamingju með styrkinn.
Fundi slitið - kl. 09:15.