Fara í efni

Fræðsluráð

58. fundur 17. október 2025 kl. 08:15 - 09:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Jónína Magnúsdóttir formaður
  • Elín Björg Gissurardóttir varaformaður
  • Sigurbjörg Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Ósk Matthildur Arnarsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir Sviðsstjóri mennta- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Starfsáætlanir skóla 2025-2026

2509164

Fræðsluráð þakkar góðar kynningar og staðfestir starfsáætlun Sandgerðisskóla. Starfsáætlun Gerðaskóla á eftir að fara fyrir skólaráð og mun koma að því loknu til staðfestingar fræðsluráðs.

2.Matsferill innleiðing 2025-2026

2510053

Fræðsluráð tekur undir og samþykkir niðurstöðu minnisblaðsins.

3.Notkun snjalltækja í skólum

2510054

Fræðsluráð samþykkir niðurstöðu minnisblaðsins.

4.Verkefnastjórn innleiðingar farsældar

2507011

Þökkum góða kynningu.

5.Farsæld barna - Styrkir

2509105

Uppfærð áætlun lögð fram með árangursmælikvörðum og fjármögnun.

6.TALIS könnun 2025

2510055

Fundi slitið - kl. 09:30.

Getum við bætt efni síðunnar?