Fara í efni

Fræðsluráð

57. fundur 26. september 2025 kl. 08:15 - 10:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Jónína Magnúsdóttir formaður
  • Elín Björg Gissurardóttir varaformaður
  • Sigurbjörg Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Ósk Matthildur Arnarsdóttir aðalmaður
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir Sviðsstjóri mennta- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Gjaldskrá systkinaafsláttur hjá dagforeldrum

2509058

Fræðsluráð leggur til að systkinaafsláttur verði veittur hjá dagforeldrum.

2.Fjárhagsáætlun 2026 mennta- og tómstundasvið

2509061

Vísað til fjárhagsáætlanavinnu.

3.Tölulegar upplýsingar úr skólastarfi

2506046

Lagt fram til kynningar.

4.Farsæld barna - Styrkir

2509105

Farsældarsjóður hefur samþykkt styrk til mennta- og tómstundasviðs að upphæð kr.9.000.000 vegna verkefnisins Betri bær fyrir börn og kr. 43.000.000 til farsældarráðs Suðurnesja vegna verkefnisins Ávísun á farsæld.
Fræðsluráð óskar eftir verkefnaáætlun miðað við styrkinn með árangursmælikvörðum á næsta fund ráðsins. Sviðsstjóra falið að vinna jafnframt fjárhagsáætlun miðað við verkefnið.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Getum við bætt efni síðunnar?