Fara í efni

Fræðsluráð

53. fundur 21. mars 2025 kl. 08:15 - 09:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Jónína Magnúsdóttir formaður
  • Elín Björg Gissurardóttir varaformaður
  • Sigurbjörg Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Ósk Matthildur Arnarsdóttir aðalmaður
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir Sviðsstjóri mennta- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Skóladagatöl 2025-2026

2503083

Skóladagatöl Grænuborgar, Gefnarborgar, Gerðaskóla og Sandgerðisskóla lögð fram til staðfestingar.
Skólastjórnendur kynntu skóladagatöl skólanna skólaárið 2025-2026. Fræðsluráð staðfestir öll skóladagatöl og þakkar góðar kynningar og umræður.

2.Skelin - Barnamenningarhátíð - 3. - 5. apríl 2025

2503073

Kynning á Skelinni barnamenningarmenningarhátíð í Suðurnesjabæ 1.-6. apríl.



Fræðslur fagnar Skelinni barnamenningarhátíð og hlakkar til að sjá hátíðina vaxa og dafna. Fræðsluráð hvetur börn og forráðamenn til að vera dugleg að sækja viðburði hátíðarinnar.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Getum við bætt efni síðunnar?