Fræðsluráð
Dagskrá
1.Starfsáætlun Sandgerðisskóla
2110049
Fræðsluráð þakkar skólastjóra Sandgerðisskóla fyrir góða kynningu á starfsáætlun sem ber vott um metnaðarfullt og uppbyggjandi starf skólans.
2.Gerðaskóli
2303023
Fræðsluráð þakkar skólastjóra Gerðaskóla fyrir góða kynningu á starfsáætlun sem ber vott um metnaðarfullt og fjölbreytt skólastarf.
3.Starfsáætlun Gefnarborgar
2110050
Fræðsluráð þakkar skólastjóra Gefnarborgar fyrir góða kynningu á starfsáætlun. Fræðsluráð lýsir ánægju sinni með metnaðarfullt þróunarstarf sem á sér stað í skólanum.
4.Fræðslu og frístundastefna
2001051
Aðgerðaáætlun Mennta- og tómstundastefnu 2024-2027
Sviðsstjóri mennta- og tómstundasviðs fór yfir aðgerðaáætlun mennta- og tómstundastefnu sveitarfélagsins. Fræðsluráð lýsir ánægju með þær aðgerðir sem lagðar eru til í áætluninni og óskar eftir því að bæjarráð taki til greina aðgerðirnar er varða fjárhagsleg útlát. Það er tillaga 2 undir jöfn tækifæri fyrir öll og tillaga 1 undir lærdómssamfélag.
5.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
2202083
Íslenskar æskulýðsrannsóknir. Mælaborð farsældar.
https://app.powerbi.com/view?r=eyJrIjoiYzFhM2Q1ZTQtOWU0Zi00MjdhLWE4MjQtYzBhOGNhOTQ5YzhmIiwidCI6ImRlZmYyNGJiLTIwODktNDQwMC04YzhlLWY3MWU2ODAzNzhiMiIsImMiOjh9
https://app.powerbi.com/view?r=eyJrIjoiYzFhM2Q1ZTQtOWU0Zi00MjdhLWE4MjQtYzBhOGNhOTQ5YzhmIiwidCI6ImRlZmYyNGJiLTIwODktNDQwMC04YzhlLWY3MWU2ODAzNzhiMiIsImMiOjh9
Mælaborðið lagt fram til kynningar fyrir fræðsluráð.
6.Leikskólar
2203128
Lagt fram til upplýsinga.
Fundi slitið - kl. 09:30.