Fara í efni

Ferða-, safna- og menningarráð

38. fundur 16. desember 2025 kl. 17:00 - 17:22 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir formaður
  • Hlynur Þór Valsson varaformaður
  • Heiðrún Tara Poulsen Stefánsdóttir aðalmaður
  • Óskar Helgason aðalmaður
  • Sunneva Ósk Þóroddsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Árni Gísli Árnason sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Jóla og ljósahús - viðurkenningar.

2512010

Val á jóla- og ljósahúsum Suðurnesjabæjar 2025.
Ráðið vill hrósa og jafnframt þakka íbúum Suðurnesjabæjar fyrir sérstaklega fallegar skreytingar fyrir jólahátíðina í ár.

Afgreiðsla:
Skráð sem ítarbókun.

Fundi slitið - kl. 17:22.

Getum við bætt efni síðunnar?