Fara í efni

Ferða-, safna- og menningarráð

33. fundur 20. mars 2025 kl. 17:00 - 19:02 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir formaður
  • Hlynur Þór Valsson varaformaður
  • Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide varamaður
  • Óskar Helgason aðalmaður
  • Sunneva Ósk Þóroddsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Árni Gísli Árnason sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Skelin - Barnamenningarhátíð - 3. - 5. apríl 2025

2503073

Kynning á Skelinni - Barnamenningarhátíð Suðurnesjabæjar sem fer fram 3.-5. apríl 2025.
Afgreiðsla:
Ráðið fagnar því að Barnamenningarhátíð sé orðin að veruleika og vill hvetja íbúa Suðurnesjabæjar að kynna sér dagskrá Barnamenningarhátíðar og taka virkan þátt.

2.Menningarsjóður Suðurnesjabæjar

2009041

Fjárhagsleg staða Menningarsjóðs kynnt.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

3.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2502145

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

4.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2503013

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

5.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2503014

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

6.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2503015

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

7.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2502141

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

8.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2503035

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

9.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2503036

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

10.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2503045

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

11.Umsókn um styrk úr Menningarsjóði

2503077

Afgreiðsla:
Bókað sem ítarbókun.

Fundi slitið - kl. 19:02.

Getum við bætt efni síðunnar?