Ferða-, safna- og menningarráð
Dagskrá
1.Áramót
2312026
Áramótabrenna og flugeldasýning fyrir gamlársdag 2024. Einar Friðrik Brynjarsson deildarstjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
2.Viðurkenningar
1812040
Jóla- og ljósahús Suðurnesjabæjar 2024. Ósk um tilnefningar og ákveða fyrirkomulag.
Afgreiðsla:
Ákveðið að óska eftir tilnefningum frá íbúum Suðurnesjabæjar í gegnum betri Suðurnesjabær íbúavef frá mánudeginum 9.desember nk. til mánudagsins 16.desember. Ráðið mun í kjölfarið yfirfara tillögur og velja ljósa- og jólahús Suðurnesjabæjar 2024. Nánari tilhögun verður auglýst þegar að nær dregur.
Ákveðið að óska eftir tilnefningum frá íbúum Suðurnesjabæjar í gegnum betri Suðurnesjabær íbúavef frá mánudeginum 9.desember nk. til mánudagsins 16.desember. Ráðið mun í kjölfarið yfirfara tillögur og velja ljósa- og jólahús Suðurnesjabæjar 2024. Nánari tilhögun verður auglýst þegar að nær dregur.
3.Ferða-, safna- og menningarmál
2212046
Drög að fjárhagsáætlun varðandi menningarmál 2025 kynnt.
Afgreiðsla:
Farið yfir drög, er í vinnslu með fjárhagsáætlun.
Farið yfir drög, er í vinnslu með fjárhagsáætlun.
4.Viðburðir og menningarmál
2305068
Tillaga B-lista varðandi ljósalaust korter í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
Lagt fram, málið unnið áfram varðandi mögulega framkvæmd.
Lagt fram, málið unnið áfram varðandi mögulega framkvæmd.
5.Viðburðir og menningarmál
2305068
Tillaga B-lista varðandi menningarviku.
Bókun D, S og O lista. við 5.mál (menningarvikan):
D, S og O listi tekur jákvætt í tillöguna enda hefur þessi hugmynd verið rædd áður í ráðinu eftir að ákveðið var að halda ekki áfram að verkefninu Ferskir vindar.
Vinna þarf að tillögu hvernig slík menningarvika fari fram og greina kostnað. Þegar sú greining liggur fyrir þarf að vísa henni til gerð fjárhagsáætlunarinnar.
Afgreiðsla:
Tillaga kynnt. Málið unnið áfram, markmið og umfang skilgreint áður en lengra verður haldið.
6.Viðburðir og menningarmál
2305068
Tendrun jólaljósa í báðum byggðarkjörnum 1. desember nk.
Afgreiðsla:
Drög kynnt, samskonar dagskrá og fyrri ár.
Drög kynnt, samskonar dagskrá og fyrri ár.
Fundi slitið - kl. 18:50.
Samþykkt samhljóða að hafa áramótabrennuna í ár á malarvellinum í Garði, miðað skal við að brennan uppfylli að vera skilgreind sem lítil brenna þar sem hún er nálægð við íbúðarbyggð. Varðandi staðsetningu á áramótabrennum til framtíðar óskar ráðið eftir frekari samanatekt m.a. hvað varðar kostnað og framkvæmdatíma á þeim möguleika að hafa brennustæði fyrir stóra brennu ofan við golfvallarsvæði á milli byggðarkjarna.