Fara í efni

Bæjarstjórn

84. fundur 07. október 2025 kl. 17:30 - 18:52 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Jónína Magnúsdóttir fyrsti varaforseti
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Anton Kristinn Guðmundsson annar varaforseti
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Jóhannsson varamaður
  • Önundur Björnsson aðalmaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Árni Gísli Árnason sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Jóhann Jóhannsson tekur sæti á fundinum sem varamaður fyrir Sigursvein Bjarna Jónsson hjá S-lista og er hann boðinn velkominn á sinn fyrsta fund í bæjarstjórn.

1.Fjárhagsáætlun 2025 - Viðaukar

2503132

Á 173. fundi bæjarráðs dags. 10.09.2025 var samþykkt samhljóða að vísa viðaukum nr. 2, 3 og 4 við fjárhagsáætlun 2025 til staðfestingar hjá bæjarstjórn.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka nr. 2, 3 og 4 við fjárhagsáætlun 2025.

2.Vágs Kommuna - vinabæjasamband

2410022

Á 173. fundi bæjarráðs dags. 10.09.2025 var samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að vinabæjasamband við Vágs Kommunu í Færeyjum verði endurnýjað.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að endurnýja vinabæjarsamband við Vágs Kommuna í Færeyjum.

3.Deiliskipulag ofan Skagabrautar - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

2105074

Á 67. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 17.09.2025 var samþykkt að leggja til að bæjarstjórn samþykki að auglýsa og kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi "Ofan Skagabrautar" skv. 41.gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að auglýsa og kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi „Ofan Skagabrautar“ skv. 41. gr. skipulagslaga.

4.Tillaga að Deiliskipulagi við Sandgerðiskirkju, tjaldsvæði og ferðaþjónustu við Byggðaveg

2412037

Á 67. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 17.09.2025 var samþykkt tillaga að deiliskipulagi reitsins og lagt til að bæjarstjórn samþykki að auglýsa og kynna tillöguna skv. 41.gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagi við Sandgerðiskirkju, tjaldsvæði og ferðaþjónustu við Byggðaveg, skv. 41. gr. skipulagslaga.

5.Garðskagi ehf.

2301025

Á 173. fundi bæjarráðs dags. 10.09.2025 var samþykkt með atkvæðum fulltrúa S og O lista að ganga til nýrra samninga við Garðskaga ehf. samkvæmt fyrirliggjandi gögnum. Fulltrúi B lista greiddi atkvæði á móti.
Tóku til máls: AKG, MSM og EJP.

Afgreiðsla:
Samþykkt með 6 atkvæðum bæjarfulltrúa D, O og S lista að ganga frá samningi við Garðskaga ehf. Bæjarfulltrúi B lista Anton Kristinn Guðmundsson og bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiða atkvæði á móti. Bæjarfulltrúi B lista Úrsúla María Guðjónsdóttir sat hjá.

6.Bæjarráð - 173

2509005F

173. fundur dags. 10.09.2025
Tóku til máls: AKG, EJP, MSM og MS.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

7.Bæjarráð - 174

2509023F

174. fundur dags. 24.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

8.Bæjarráð - 175

2509029F

175. fundur dags. 01.10.2025.
Tóku til máls: MSM, EJP, AKG, JM og MS.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

9.Fræðsluráð - 57

2509007F

57. fundur dags. 26.09.2025.
Tóku til máls: EJP og JM.

Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að gjaldskrá systkinaafsláttar hjá dagforeldrum verði breytt í samræmi við gögn og bókun fræðsluráðs og taki gildi frá næstu mánaðarmótum.
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram.

10.Hafnarráð - 30

2509008F

30. fundur dags. 11.09.2025.
Tóku til máls: AKG, EJP, MS, MSM, JM og ÖB.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

11.Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 21

2509013F

21. fundur dags. 15.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

12.Framkvæmda- og skipulagsráð - 67

2509014F

67. fundur dags. 17.09.2025.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

13.Fjölskyldu- og velferðarráð - 61

2509016F

61. fundur dags. 18.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

14.Ferða-, safna- og menningarráð - 36

2509021F

36. fundur dags. 18.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

15.Íþrótta- og tómstundaráð - 32

2509024F

32. fundur dags. 25.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

16.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025

2502117

a) 983. fundur stjórnar dags. 29.08.2025

b) 984. fundur stjórnar dags. 12.09.2025.

c) 985. fundur stjórnar dags. 26.09.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.

17.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025

2501046

a) Fundargerð 815. fundar stjórnar dags. 10.09.2025

b) Samþykktir fyrir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
Tóku til máls: AKG, JM, EJP og MS.

Afgreiðsla:
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:52.

Getum við bætt efni síðunnar?