Bæjarstjórn
Dagskrá
Jóhann Jóhannsson tekur sæti á fundinum sem varamaður fyrir Sigursvein Bjarna Jónsson hjá S-lista og er hann boðinn velkominn á sinn fyrsta fund í bæjarstjórn.
1.Fjárhagsáætlun 2025 - Viðaukar
2503132
Á 173. fundi bæjarráðs dags. 10.09.2025 var samþykkt samhljóða að vísa viðaukum nr. 2, 3 og 4 við fjárhagsáætlun 2025 til staðfestingar hjá bæjarstjórn.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka nr. 2, 3 og 4 við fjárhagsáætlun 2025.
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka nr. 2, 3 og 4 við fjárhagsáætlun 2025.
2.Vágs Kommuna - vinabæjasamband
2410022
Á 173. fundi bæjarráðs dags. 10.09.2025 var samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að vinabæjasamband við Vágs Kommunu í Færeyjum verði endurnýjað.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að endurnýja vinabæjarsamband við Vágs Kommuna í Færeyjum.
Samþykkt samhljóða að endurnýja vinabæjarsamband við Vágs Kommuna í Færeyjum.
3.Deiliskipulag ofan Skagabrautar - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
2105074
Á 67. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 17.09.2025 var samþykkt að leggja til að bæjarstjórn samþykki að auglýsa og kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi "Ofan Skagabrautar" skv. 41.gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að auglýsa og kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi „Ofan Skagabrautar“ skv. 41. gr. skipulagslaga.
Samþykkt samhljóða að auglýsa og kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi „Ofan Skagabrautar“ skv. 41. gr. skipulagslaga.
4.Tillaga að Deiliskipulagi við Sandgerðiskirkju, tjaldsvæði og ferðaþjónustu við Byggðaveg
2412037
Á 67. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 17.09.2025 var samþykkt tillaga að deiliskipulagi reitsins og lagt til að bæjarstjórn samþykki að auglýsa og kynna tillöguna skv. 41.gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagi við Sandgerðiskirkju, tjaldsvæði og ferðaþjónustu við Byggðaveg, skv. 41. gr. skipulagslaga.
Samþykkt samhljóða að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagi við Sandgerðiskirkju, tjaldsvæði og ferðaþjónustu við Byggðaveg, skv. 41. gr. skipulagslaga.
5.Garðskagi ehf.
2301025
Á 173. fundi bæjarráðs dags. 10.09.2025 var samþykkt með atkvæðum fulltrúa S og O lista að ganga til nýrra samninga við Garðskaga ehf. samkvæmt fyrirliggjandi gögnum. Fulltrúi B lista greiddi atkvæði á móti.
Tóku til máls: AKG, MSM og EJP.
Afgreiðsla:
Samþykkt með 6 atkvæðum bæjarfulltrúa D, O og S lista að ganga frá samningi við Garðskaga ehf. Bæjarfulltrúi B lista Anton Kristinn Guðmundsson og bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiða atkvæði á móti. Bæjarfulltrúi B lista Úrsúla María Guðjónsdóttir sat hjá.
Afgreiðsla:
Samþykkt með 6 atkvæðum bæjarfulltrúa D, O og S lista að ganga frá samningi við Garðskaga ehf. Bæjarfulltrúi B lista Anton Kristinn Guðmundsson og bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiða atkvæði á móti. Bæjarfulltrúi B lista Úrsúla María Guðjónsdóttir sat hjá.
6.Bæjarráð - 173
2509005F
173. fundur dags. 10.09.2025
Tóku til máls: AKG, EJP, MSM og MS.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
7.Bæjarráð - 174
2509023F
174. fundur dags. 24.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
8.Bæjarráð - 175
2509029F
175. fundur dags. 01.10.2025.
Tóku til máls: MSM, EJP, AKG, JM og MS.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
9.Fræðsluráð - 57
2509007F
57. fundur dags. 26.09.2025.
Tóku til máls: EJP og JM.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að gjaldskrá systkinaafsláttar hjá dagforeldrum verði breytt í samræmi við gögn og bókun fræðsluráðs og taki gildi frá næstu mánaðarmótum.
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að gjaldskrá systkinaafsláttar hjá dagforeldrum verði breytt í samræmi við gögn og bókun fræðsluráðs og taki gildi frá næstu mánaðarmótum.
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram.
10.Hafnarráð - 30
2509008F
30. fundur dags. 11.09.2025.
Tóku til máls: AKG, EJP, MS, MSM, JM og ÖB.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
11.Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 21
2509013F
21. fundur dags. 15.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
12.Framkvæmda- og skipulagsráð - 67
2509014F
67. fundur dags. 17.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
13.Fjölskyldu- og velferðarráð - 61
2509016F
61. fundur dags. 18.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
14.Ferða-, safna- og menningarráð - 36
2509021F
36. fundur dags. 18.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
15.Íþrótta- og tómstundaráð - 32
2509024F
32. fundur dags. 25.09.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
16.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025
2502117
a) 983. fundur stjórnar dags. 29.08.2025
b) 984. fundur stjórnar dags. 12.09.2025.
c) 985. fundur stjórnar dags. 26.09.2025
b) 984. fundur stjórnar dags. 12.09.2025.
c) 985. fundur stjórnar dags. 26.09.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
17.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025
2501046
a) Fundargerð 815. fundar stjórnar dags. 10.09.2025
b) Samþykktir fyrir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
b) Samþykktir fyrir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
Tóku til máls: AKG, JM, EJP og MS.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 18:52.