Fara í efni

Bæjarstjórn

83. fundur 03. september 2025 kl. 17:30 - 17:43 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Jónína Magnúsdóttir fyrsti varaforseti
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Anton Kristinn Guðmundsson annar varaforseti
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir aðalmaður
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Önundur Björnsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Dagskrá
Bæjarstjórn þakkar íbúum Suðurnesjabæjar og gestum fyrir vel heppnaða bæjarhátíð Vitadaga í síðustu viku. Jafnframt þakkar bæjarstjórn öllum þeim sem komu að undirbúningi, framkvæmd og stuðningi við bæjarhátíðina fyrir þeirra framlag.

1.Ósk um lausn frá skyldum sem kjörinn fultrúi

2508111

Erindi frá Elínu Frímannsdóttur þar sem hún biðst lausnar frá skyldum sínum sem bæjarfulltrúi.
Afgreiðsla:
Lausnarbeiðni Elínar Frímannsdóttur samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn þakkar Elínu fyrir samstarfið og hennar framlag í þágu Suðurnesjabæjar. Önundur Björnsson tekur sæti í bæjarstjórn í stað Elínar Frímannsdóttur.

2.Stuðningsþjónusta

1909037

Á 60. fundi fjölskyldu-og velferðarráðs dags. 14.08.2025 var fjallað um drög að reglum um stuðnings-og stoðþjónustu fullorðinna. Málið var lagt fram til kynningar og afgreiðslu. Ráðið samþykkti samhljóða að fela sviðsstjóra að uppfæra reglur um stuðnings-og stoðþjónustu fyrir fullorðna og vísa málinu til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta reglur um stuðnings-og stoðþjónustu fyrir fullorðna.

3.Bæjarstjórn og bæjarráð - fundaáætlun

2205102

Fundaáætlun bæjarstjórnar og bæjarráðs september 2025 - júní 2026.
Afgreiðsla:
Fundaáætlun samþykkt samhljóða.

4.Bæjarráð - 167

2506005F

167. fundur dags. 11.06.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

5.Bæjarráð - 168

2506015F

168. fundur dags. 25.06.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

6.Bæjarráð - 169

2507005F

169. fundur dags. 09.07.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

7.Bæjarráð - 170

2507008F

170. fundur dags. 23.07.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

8.Bæjarráð - 171

2508001F

171. fundur dags. 13.08.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

9.Bæjarráð - 172

2508012F

172. fundur dags. 27.08.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.

10.Íþrótta- og tómstundaráð - 31

2508014F

31. fundur dags. 25.08.2025
Til máls tóku: EJP, JM.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

11.Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2025

2502011

Fundargerð 319. fundar frá 27.08.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:43.

Getum við bætt efni síðunnar?