Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarfélagið Vogar - sameiningarmál
2309116
Umræða um mögulega sameiningum Suðurnesjabæjar, Reykjanesbæjar og Sveitarfélagsins Voga og þau gögn sem lögð hafa verið fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram, málið mun koma til síðari umræðu í bæjarstjórn samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga.
Lagt fram, málið mun koma til síðari umræðu í bæjarstjórn samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga.
2.Stýrihópur um nýtt íþróttafélag
2412038
Trúnaðarmál - Drög að samningi við mögulega nýtt íþróttafélag í Suðurnesjabæ til kynningar og umræðu. Unnur Ýr Kristinsdóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 20:39.
Lokaður aukafundur bæjarstjórnar.