Fara í efni

Bæjarstjórn

79. fundur 19. mars 2025 kl. 18:30 - 20:39 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Jónína Magnúsdóttir forseti
  • Einar Jón Pálsson aðalmaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Sunneva Ósk Þóroddsdóttir varamaður
  • Úrsúla María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir fyrsti varaforseti
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Elín Frímannsdóttir aðalmaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Árni Gísli Árnason sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
.
Lokaður aukafundur bæjarstjórnar.

1.Sveitarfélagið Vogar - sameiningarmál

2309116

Umræða um mögulega sameiningum Suðurnesjabæjar, Reykjanesbæjar og Sveitarfélagsins Voga og þau gögn sem lögð hafa verið fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram, málið mun koma til síðari umræðu í bæjarstjórn samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga.

2.Stýrihópur um nýtt íþróttafélag

2412038

Trúnaðarmál - Drög að samningi við mögulega nýtt íþróttafélag í Suðurnesjabæ til kynningar og umræðu. Unnur Ýr Kristinsdóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 20:39.

Getum við bætt efni síðunnar?