Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Sérstakur húsnæðisstuðningur
1806132
Á 159.fundi bæjarráðs dags. 12.02.2025 var samþykkt samhljóða að staðfesta tekjuviðmið vegna sérstaks húsnæðisstuðnings, eins og lagt var til.
2.Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 2025
2502020
Á 159.fundi bæjarráðs dags. 12.02.2025 var samþykkt samhljóða að fela sviðsstjóra stjórnsýslu-og fjármálasviðs fullnaðarafgreiðslu mála skv. 4.gr. regla um styrki til félagasamtaka vegna fasteignagjalda, ef þau varða ekki fjárhag sveitarfélagsins umfram það sem kveðið er á um í fjárhagsáætlun.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
3.Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi til áfengisveitinga
2502035
Á 159.fundi bæjarráðs dags. 12.02.2025 var samþykkt samhljóða að staðfesta að umsókn frá Knattspyrnufélaginu Reyni um tækifærisleyfi til áfengisveitinga uppfylli skilyrði sem falla undir 10.gr. laga nr. 85/2007.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
4.Umsagnabeiðni - Veitingaleyfi í flokki C - Veitingastofa og greiðasala
2502050
Á 159.fundi bæjarráðs dags. 12.02.2025 var samþykkt samhljóða að staðfesta að umsókn frá FÍA ehf til reksturs veitingastaðar í flokki II-C, veitingastofa og greiðasala að Strandgötu 15 uppfyllir skilyrði sem falla undir 10.gr. laga nr. 85/207.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
5.Skráningardagar í leikskólum Suðurnesjabæjar
2502053
Á 160.fundi bæjarráðs dags. 26.02.2025 var samþykkt samhljóða tillaga fræðsluráðs um að farið verði eftir tillögu 3 í minnisblaði sviðsstjóra mennta-og tómstundasviðs varðandi skráningardaga í leikskólum. Miðað verði við að framkvæmd taki gildi frá og með næsta skólaári leikskólanna.
Tók til máls: MSM
Bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon lagði til að umræðu og afgreiðslu málsins verði frestað, m.a vegna þess að um grátt svæði sé um að ræða gagnvart kjarasamningum og vinnutímastyttingar.
Tillagan var felld með 6 atkvæðum fulltrúa D, O og S lista. Bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiddi atkvæði með tillögunni og fulltrúar B lista sátu hjá.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 8 atkvæðum bæjarfulltrúa B, D, O og S lista. Bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiddi atkvæði á móti.
Bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon lagði til að umræðu og afgreiðslu málsins verði frestað, m.a vegna þess að um grátt svæði sé um að ræða gagnvart kjarasamningum og vinnutímastyttingar.
Tillagan var felld með 6 atkvæðum fulltrúa D, O og S lista. Bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiddi atkvæði með tillögunni og fulltrúar B lista sátu hjá.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 8 atkvæðum bæjarfulltrúa B, D, O og S lista. Bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiddi atkvæði á móti.
6.Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar - Endurskoðun 2025
2502100
Á 160.fundi bæjarráðs dags. 26.02.2025 var samþykkt samhljóða tillaga fulltrúa D, O og S-lista um að leggja til við bæjarstjórn að bæjarstjóra verði falið að leggja hið fyrsta fyrir bæjarstjórn tillögur að endurskoðun á Samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar. Jafnframt að í 1.gr., um skipan bæjarstjórnar verði fjölda fulltrúa í bæjarstjórn fækkað úr níu í sjö. Framangreind breyting taki gildi við sveitarstjórnarkosningar vorið 2026.
Tóku til máls: AKG, SBJ, JM, MSM, ÚMG og EJP
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 6 atkvæðum bæjarfulltrúa D, O og S lista. Bæjarfulltrúar B lista og bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiddu atkvæði á móti.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 6 atkvæðum bæjarfulltrúa D, O og S lista. Bæjarfulltrúar B lista og bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon greiddu atkvæði á móti.
7.Fjárhagsáætlun 2025-2028
2405023
Á 160.fundi bæjarráðs dags. 26.02.2025 var viðauki við gjaldskrá íþróttamiðstöðva samþykktur samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 7 atkvæðum bæjarfulltrúa D, O og S lista og bæjarfulltrúa Magnús Sigfús Magnússon. Bæjarfulltrúar B lista sátu hjá.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 7 atkvæðum bæjarfulltrúa D, O og S lista og bæjarfulltrúa Magnús Sigfús Magnússon. Bæjarfulltrúar B lista sátu hjá.
8.Framtíðarsjóður Sveitarfélagsins Garðs
2301066
Á 76.fundi bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar dags. 08.01.2025 var til umfjöllunar tillaga fulltrúa D, O og S-lista, ásamt greinargerð, um að bæjarstjórn samþykki að fella úr gildi samþykkt fyrir Framtíðarsjóð Sveitarfélagsins Garðs. Bæjarstjórn samþykkti tilllöguna og að tillögunni væri vísað til síðari umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn, skv. 5.gr. samþykktarinnar.
Afgreiðsla:
Samþykkt með 8 atkvæðum bæjarfulltrúa B, D, O og S lista að fella úr gildi samþykkt fyrir Framtíðarsjóð Sveitarfélagsins Garðs, eftir síðari umræðu í bæjarstjórn skv. 5.gr. samþykktar um sjóðinn. Bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon sat hjá.
Samþykkt með 8 atkvæðum bæjarfulltrúa B, D, O og S lista að fella úr gildi samþykkt fyrir Framtíðarsjóð Sveitarfélagsins Garðs, eftir síðari umræðu í bæjarstjórn skv. 5.gr. samþykktar um sjóðinn. Bæjarfulltrúi Magnús Sigfús Magnússon sat hjá.
9.HES-Samþykkt um umgengni og þrif utanhúss - DRÖG
2406014
Á 58. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 20.11.2024 voru til umfjöllunar og umsagnar drög að nýrri samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss. Framkvæmda-og skipulagsráð fagnaði þessari samþykkt og styður fyrirliggjandi drög.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss.
Samþykkt samhljóða að staðfesta samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss.
10.Bæjarráð - 159
2502005F
159. fundur dags. 12.02.2025.
Tóku til máls: MS, MSM, AKG og JM
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
11.Bæjarráð - 160
2502018F
160. fundur dags. 26.02.2025.
Tóku til máls: MSM, AKG, EJP, JM, SBJ, EF og MS
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
12.Fræðsluráð - 52
2502012F
52. fundur dags. 21.02.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
13.Íþrótta- og tómstundaráð - 27
2502013F
27. fundur dags. 19.02.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
14.Ungmennaráð - 18
2502011F
18. fundur dags. 14.02.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
15.Framkvæmda- og skipulagsráð - 61
2502022F
61. fundur dags. 27.02.2025.
Tóku til máls: MSM og EJP
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
16.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024
2401045
960.fundur stjórnar dags. 13.12.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
17.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025
2502117
a) 961. fundur stjórnar dags. 17.01.2025
b) 962. fundur stjórnar dags. 22.01.2025
c) 963. fundur stjórnar dags. 31.01.2025
d) 964. fundur stjórnar dags. 18.02.2025
e) 966. fundur stjórnar dags. 19.02.2025
f) 967. fundur stjórnar dags. 20.02.2025
g) 968. fundur stjórnar dags. 21.02.2025
h) 969. fundur stjórnar dags. 24.02.2025
b) 962. fundur stjórnar dags. 22.01.2025
c) 963. fundur stjórnar dags. 31.01.2025
d) 964. fundur stjórnar dags. 18.02.2025
e) 966. fundur stjórnar dags. 19.02.2025
f) 967. fundur stjórnar dags. 20.02.2025
g) 968. fundur stjórnar dags. 21.02.2025
h) 969. fundur stjórnar dags. 24.02.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
18.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025
2501046
809. fundur stjórnar dags. 13.02.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
19.Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2025
2502011
315. fundur dags. 29.01.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
20.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2025
2502131
55. fundur stjórnar frá 20.02.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
21.Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2025
2502133
51. fundur stjórnar dags. 13.02.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
22.Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2025
2502134
90. fundur stjórnar dags. 20.02.2025.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
23.Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir
1905009
73. fundur dags. 26.02.2025.
Tóku til máls: AKG, MS, JM, MSM og EJP
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 19:35.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.