Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarfélagið Vogar - sameiningarmál
2309116
Á 151. fundi bæjarráðs dags. 25.09.2024 voru til umfjöllunar fundargerðir verkefnishóps um könnunarviðræður um sameiningu sveitarfélaga á Suðurnesjum, ásamt fylgigögnum. Bæjarráð samþykkt samhljóða að vísa málinu til umfjöllunar í bæjarstjórn, til fyrri umræðu.
2.Gauksstaðir, tillaga að deiliskipulagi og aðalskipulagsbreytingu samhliða
2407065
Á 56. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 18.09.2024 var lögð fram tillaga eigenda Gauksstaða, landnr. 196408 að deiliskipulagi frístundahússbyggðar undir ferðaþjónustu samhliða breytingu á aðalskipulagi.
Framkvæmda-og skipulagsráð samþykkti að leggja til við bæjarstjórn, að tillaga að breytingu á aðalskipulagi Suðurnesjabæjar fái málsmeðferð skv.2 mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 vegna óverulegrar aðalskipulagsbreytingar og að bæjarstjórn samþykki að auglýsa þá niðurstöðu og senda tillögu til staðfestingar hjá Skipulagsstofnun, ásamt gátlista um hvort breyting aðalskipulags geti talist óveruleg.
Einnig var samþykkt að leggja til að bæjarstjórn heimili að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Gauksstaða í samræmi við 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að undangenginn ofangreindri breyting á aðalskipulagi.
Framkvæmda-og skipulagsráð samþykkti að leggja til við bæjarstjórn, að tillaga að breytingu á aðalskipulagi Suðurnesjabæjar fái málsmeðferð skv.2 mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 vegna óverulegrar aðalskipulagsbreytingar og að bæjarstjórn samþykki að auglýsa þá niðurstöðu og senda tillögu til staðfestingar hjá Skipulagsstofnun, ásamt gátlista um hvort breyting aðalskipulags geti talist óveruleg.
Einnig var samþykkt að leggja til að bæjarstjórn heimili að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Gauksstaða í samræmi við 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að undangenginn ofangreindri breyting á aðalskipulagi.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að tillaga að breytingu á aðalskipulagi Suðurnesjabæjar fái málsmeðferð skv.2 mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 vegna óverulegrar aðalskipulagsbreytingar og að sú niðurstaða verði auglýst og tillagan send til staðfestingar hjá Skipulagsstofnun, ásamt gátlista um hvort breyting aðalskipulags geti talist óveruleg.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Gauksstaða í samræmi við 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að undangenginni breytingu á aðalskipulagi.
Samþykkt samhljóða að tillaga að breytingu á aðalskipulagi Suðurnesjabæjar fái málsmeðferð skv.2 mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010 vegna óverulegrar aðalskipulagsbreytingar og að sú niðurstaða verði auglýst og tillagan send til staðfestingar hjá Skipulagsstofnun, ásamt gátlista um hvort breyting aðalskipulags geti talist óveruleg.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Gauksstaða í samræmi við 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að undangenginni breytingu á aðalskipulagi.
3.Deiliskipulag Ofan Garðvangs -Teiga- og Klappahverfi - Endurskoðun seinni hluta hverfis
2109110
Á 56. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 18.09.2024 lagði skipulagsfulltrúi fram minnisblað að tillögu að viðbrögðum við innssendum umsögnum dags. 10.09.2024 þar sem einungis 1 umsögn nr. 3 kallar á lítilsháttar breytingu á greinargerð skipulagsins. Framkvæmda-og skipulagsráð leggur til að bæjarstjórn samþykki að senda tillöguna til staðfestingar Skipulagsstofnunar í samræmi við 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að senda tillögu um deiliskipulag ofan Garðvangs- Teiga-og Klapparhverfi - endurskoðun seinni hluta hverfis, til staðfestingar Skipulagsstofnunar í samræmi við 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að senda tillögu um deiliskipulag ofan Garðvangs- Teiga-og Klapparhverfi - endurskoðun seinni hluta hverfis, til staðfestingar Skipulagsstofnunar í samræmi við 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
4.Umferðaröryggisáætlun Suðurnesjabæjar
2409078
Á 56. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 18.09.2024 var samþykkt að ráðið leggi áherslu á að hafist verði handa við gerð umferðaröryggisáætlunar Suðurnesjabæjar á árinu 2025 og gert verði ráð fyrir því í fjárhagsáætlunargerð Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa málinu til umfjöllunar um fjárhagsáætlun 2025.
Samþykkt samhljóða að vísa málinu til umfjöllunar um fjárhagsáætlun 2025.
5.Fjárhagsáætlun - lántaka
2207012
Á 149. fundi bæjarráðs dags.28.08.2024 var samþykkt samhljóða að veita heimild til lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð kr 425.000.000, samkvæmt tillögu sérfræðings fjármála og í samræmi við fjárhagsáætlun og viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Til máls tók: AKG, JM og EJP
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir hér með á 73. fundi sínum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 425.000.000 kr., með lokagjalddaga 7. október 2039, í samræmi við skilmála að lánasamningi nr.2410_55 sem liggja fyrir á fundinum og sem bæjarstjórnin hefur kynnt sér.
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, verðbóta dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2.mgr. 68.gr. sveitarstjórnarlaga nr.138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til að fjármagna byggingu leikskóla sveitarfélagsins, sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3.gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr.150/2006.
Jafnframt er Magnúsi Stefánssyni, kt.011060-3319, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Suðurnesjabæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Fulltrúa B-lista sitja hjá við akvæðagreiðslu.
Aðrir bæjarfulltrúar samþykkja með 7 greiddum atkvæðum.
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir hér með á 73. fundi sínum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 425.000.000 kr., með lokagjalddaga 7. október 2039, í samræmi við skilmála að lánasamningi nr.2410_55 sem liggja fyrir á fundinum og sem bæjarstjórnin hefur kynnt sér.
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, verðbóta dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2.mgr. 68.gr. sveitarstjórnarlaga nr.138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til að fjármagna byggingu leikskóla sveitarfélagsins, sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3.gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr.150/2006.
Jafnframt er Magnúsi Stefánssyni, kt.011060-3319, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Suðurnesjabæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Fulltrúa B-lista sitja hjá við akvæðagreiðslu.
Aðrir bæjarfulltrúar samþykkja með 7 greiddum atkvæðum.
6.Kosning aðal-og varamanna í nefndir og ráð Suðurnesjabæjar
2205101
Breytingar á aðal-og varafulltrúum í fjölskyldu-og velferðarráði.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að Thelma Dís Eggertsdóttir S-lista verði aðalfulltrúi í fjölskyldu-og velferðarráði í stað Eysteins Más Guðvarðssonar O-lista. Fríða Stefánsdóttir S-lista og Elín Frímannsdóttir S-lista verða varafulltrúar í stað Thelmu Dís Eggertsdóttur S-lista og Sindra Lars Ómarssonar O-lista.
Samþykkt samhljóða að Thelma Dís Eggertsdóttir S-lista verði aðalfulltrúi í fjölskyldu-og velferðarráði í stað Eysteins Más Guðvarðssonar O-lista. Fríða Stefánsdóttir S-lista og Elín Frímannsdóttir S-lista verða varafulltrúar í stað Thelmu Dís Eggertsdóttur S-lista og Sindra Lars Ómarssonar O-lista.
7.Mennta- og barnamálaráðuneytið - samningur um fylgdarlaus börn
2401007
Á 54. fundi fjölskyldu-og velferðarráðs dags. 26.09.2024 var fjallað um samstarfssamning mennta-og barnamálaráðuneytisins og Suðurnesjabæjar um þjónustu við fylgdarlaus börn. Núverandi samningur rennur út 31.12.2024. Fjölskyldu-og velferðarráð leggur til við bæjarstjórn að samningurinn við mennta-og barnamálaráðuneytið vegna fylgdarlausra barna verði framlengdur til 2027 með 6 mánaða uppsagnarfresti.
Til máls tók: JM
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við mennta-og barnamálaráðuneyti um endurnýjaðan samning um þjónustu við fylgdarlaus börn.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við mennta-og barnamálaráðuneyti um endurnýjaðan samning um þjónustu við fylgdarlaus börn.
8.Bæjarráð - 150
2409006F
Fundur dags. 11.09.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
9.Bæjarráð - 151
2409019F
Fundur dags. 25.09.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
10.Hafnarráð - 25
2408020F
Fundur dags. 05.09.2024.
Til máls tóku: AKG og SBJ
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
11.Fræðsluráð - 48
2409009F
Fundur dags. 13.09.2024.
Til máls tóku: LE, EF og JM.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
12.Ferða-, safna- og menningarráð - 29
2409015F
Fundur dags. 17.09.2024.
Tók til máls: JM
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
13.Framkvæmda- og skipulagsráð - 56
2409014F
Fundur dags. 18.09.2024.
Tóku til máls: AKG og EJP
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
14.Íþrótta- og tómstundaráð - 23
2409017F
Fundur dags. 18.09.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
15.Fjölskyldu- og velferðarráð - 54
2409029F
Fundur dags. 26.09.2024.
Tók til máls: ÚMG og JM.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
16.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2024
2401045
951. fundur stjórnar dags. 30.08.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
17.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2024
2401028
804. fundur stjórnar dags. 11.09.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
18.Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur - fundargerðir
1905009
71. fundur dags. 29.08.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
19.Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir
2301091
312. fundur dags. 10.09.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
20.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024
2401024
561. fundur stjórnar dags. 10.09.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
21.Svæðisskipulag Suðurnesja - fundargerðir 2024
2402100
48. fundur dags. 12.09.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
22.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2024
2405091
52. fundur stjórnar dags. 19.09.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 18:14.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa málinu til síðari umræðu í bæjarstjórn.