Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2025-2028 - Fjárfestingar 2025
2405023
Drög að endurskoðun fjárfestingaáætlunar 2025. Jón Ben Einarsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
2.Lífsgæðakjarni - Íbúðir og þjónusta við eldri íbúa
2511033
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs með hugmyndum um staðsetningu á lífsgæðakjarna, íbúðum fyrir 60 ára og eldri íbúa og hjúkrunarheimili. Jón Ben Einarsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Bæjarráð þakkar fyrir minnisblaðið og vísar málinu til frekari úrvinnslu.
Bæjarráð þakkar fyrir minnisblaðið og vísar málinu til frekari úrvinnslu.
3.Fjárhagsáætlun 2025 - Viðaukar
2503132
Viðauki nr. 6, rekstur Gefnarborgar.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa viðauka nr.6 til staðfestingar í bæjarstjórn.
Samþykkt samhljóða að vísa viðauka nr.6 til staðfestingar í bæjarstjórn.
4.Fjárhagsáætlun 2026-2029
2505089
Umfjöllun um gjaldskrár.
Afgreiðsla:
Mál í vinnslu.
Mál í vinnslu.
5.Lög og reglugerðir til umsagnar
2504019
Erindi frá nefnda-og greiningarsviði Alþingis. Umsögn um 87. mál, hjólaleið milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
6.Kadeco - Alþjóðasamstarf flugvallasvæða
2511025
Erindi frá Kadeco varðandi þátttöku Suðurnesjabæjar í samstarfi um aðild að alþjóðasamstarfi samtaka flugvallasvæða í Evrópu.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær taki þátt í samstarfi um aðild að alþjóðasamstarfi samtaka flugvallasvæða í Evrópu.
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær taki þátt í samstarfi um aðild að alþjóðasamstarfi samtaka flugvallasvæða í Evrópu.
7.Tillaga að Deiliskipulagi við Sandgerðiskirkju, tjaldsvæði og ferðaþjónustu við Byggðaveg
2412037
Ályktun frá sóknarnefnd Hvalsneskirkju varðandi framkvæmdir samkvæmt deiliskipulagi við Sandgerðiskirkju.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til vinnslu fjárhagsáætlunar.
Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til vinnslu fjárhagsáætlunar.
8.Norræna félagið á Suðurnesjum - Erindi
2511044
Erindi frá Norræna félaginu á Suðurnesjum með ósk um styrk til starfsemi félagsins árið 2026.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til vinnslu fjárhagsáætlunar.
Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til vinnslu fjárhagsáætlunar.
9.Sveitarfélag ársins 2025
2510654
Kynning á niðurstöðum Sveitarfélag ársins 2025 sem framkvæmt var sl. vor af Gallup.
Afgreiðsla:
Bæjarráð lýsir ánægju með niðurstöðurnar og óskar starfsfólki til hamingju með jákvæðar niðurstöður i könnuninni sveitarfélag ársins.
Bæjarráð lýsir ánægju með niðurstöðurnar og óskar starfsfólki til hamingju með jákvæðar niðurstöður i könnuninni sveitarfélag ársins.
10.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga-fundargerðir
2210005
a) Fundargerð 90. fundar dags. 19.06.2025
b) Fundargerð 91. fundar dags. 19.08.2025
b) Fundargerð 91. fundar dags. 19.08.2025
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
11.Bílastæðasjóður Suðurnesjabæjar - fundargerðir
1911045
7.fundur stjórnar Bílastæðasjóðs Suðurnesjabæjar dags. 10.11.2025, ásamt ársreikningi 2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 17:19.
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að láta vinna viðauka við fjárfestingaáætlun 2025.