Bæjarráð
Dagskrá
1.Frístund fyrir fötluð börn og ungmenni
2504009
Erindi frá sviðsstjóra velferðarsviðs með ósk um viðauka við fjárhagsáætlun vegna kostnaðar við eftirskólaúrræði.
2.Helguvíkurvegur 1 - Græni iðngarðurinn
2504040
Erindi frá Græna iðngarðinum með kynningu á stöðu uppbyggingar á iðngarðinum.
Afgreiðsla:
Lagt fram, bæjarstjóra falið að eiga samtal við fulltrúa Græna iðngarðsins.
Lagt fram, bæjarstjóra falið að eiga samtal við fulltrúa Græna iðngarðsins.
3.Starfsmannamál - Ráðningar í störf
2507051
Erindi frá mannauðsstjóra þar sem hann segir upp sínu starfi hjá Suðurnesjabæ. Samningur við Intellecta um ráðgjöf við ráðningu í starf mannauðsstjóra.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
4.Samningur um félagsþjónustu, barnavernd og þjónustu við fatlað fólk.
2507061
Uppsögn sveitarfélagsins Voga á samningi um félagsþjónustu, barnavernd og þjónustu við fatlað fólk.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra Suðurnesjabæjar að eiga fund með bæjarstjóra sveitarfélagsins Voga um erindið.
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra Suðurnesjabæjar að eiga fund með bæjarstjóra sveitarfélagsins Voga um erindið.
5.Fasteignafélagið Sunnubraut 4 ehf.
2501097
Fundargerð aðalfundar og ársreikningur 2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 16:33.
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að gera viðauka fyrir fjárhagsárið 2025 og vísa áframhaldandi kostnaði til vinnu við fjárhagsáætlun.